fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool á sjúkrahúsi eftir stunguárás – Ætlaði að ná í fjölskyldumeðlim

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. júní 2020 21:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Wisdom, fyrrum leikmaður Liverpool, er nú staddur á sjúkrahúsi eftir hrottalega árás sem átti sér stað á laugardag.

Þetta hefur félag hans Derby County staðfest en Wisdom var heima á laugardaginn eftir 2-1 sigur liðsins á Derby.

Fjölskyldumeðlimur Wisdom hringdi þá í hann og bað varnarmanninn um að koma og sækja sig.

Það er það sem Wisdom gerði en um leið og hann steig úr bílnum réðst vopnaður maður að honum.

Wisdom var stunginn nokkrum sinnum og í kjölfarið rændur. Hann var um leið fluttur á sjúkrahús.

Samkvæmt fréttum þá ætti leikmaðurinn að ná fullum bata en atvikið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum