fbpx
Laugardagur 11.júlí 2020
433

Nýtt stoðsendingarmet í Þýskalandi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júní 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Muller, leikmaður Bayern Munchen, er búinn að setja nýtt frábært met í Bundesligunni.

Muller spilaði í 4-0 sigri Bayern á Wolfsburg í gær en hann bæði skoraði og lagði upp.

Muller lagði upp sitt 21. mark í deildinni á tímabilinu sem er nýtt met.

Kevin de Bruyne, fyrrum leikmaður Wolfsburg, átti metið en hann lagði upp 20 mörk árið 2015.

Muller er þrítugur að aldri en hann hefur verið reglulegur fastamaður í liðinu undir Hansi Flick.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brescia gagnrýndi Balotelli opinberlega: Tæplega 100 kíló

Brescia gagnrýndi Balotelli opinberlega: Tæplega 100 kíló
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guðlaugur velur draumaliðið – Margar stjörnur

Guðlaugur velur draumaliðið – Margar stjörnur
433Sport
Í gær

Segist eiga inni fjórar milljónir evra: ,,Skuldar mér tíu sinnum hærri upphæð“

Segist eiga inni fjórar milljónir evra: ,,Skuldar mér tíu sinnum hærri upphæð“
433Sport
Í gær

Baunar á leikmann Liverpool: ,,Liðsfélagarnir hafa ekki verið ánægðir“

Baunar á leikmann Liverpool: ,,Liðsfélagarnir hafa ekki verið ánægðir“
433Sport
Í gær

Costa öskraði á Conte: ,,Hann þóttist ekki hlusta“

Costa öskraði á Conte: ,,Hann þóttist ekki hlusta“
433Sport
Í gær

Hraunar yfir Maguire og segir hann ljúga að öllum: ,,Ég er svo lélegur í fótbolta“

Hraunar yfir Maguire og segir hann ljúga að öllum: ,,Ég er svo lélegur í fótbolta“