fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020
433

Bikarúrslitaleikurinn í nóvember

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. maí 2020 13:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta umferðin í Mjólkurbikar karla hefst laugardaginn 6. jún. KSÍ hefur opinberað hvernig fótboltasumarið verður.

Úrslitaleikurinn fer svo fram 7 nóvember, hann er settur á Laugardalsvöll en ljóst er að hann gæti verið færður inn í Kórinn.

Aldrei áður hefur bikarúrslitaleikur verið spilaður í nóvember en allt var sett á ís hér heima á meðan kórónuveiran fór að gera vart við sig.

Mjólkubikar kvenna byrjar snemma í júní en úrslitaleikurinn fer fram 17 október.

Smelltu hér til að sjá planið í Mjólkurbikar karla

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gaui Þórðar sótti um starf á Akranesi en fær það ekki

Gaui Þórðar sótti um starf á Akranesi en fær það ekki
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Turnarnir takast á: „Geir ætti því að vera fullkunnugt um þetta allt saman“

Turnarnir takast á: „Geir ætti því að vera fullkunnugt um þetta allt saman“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Síminn sektaður um 500 milljónir vegna enska boltans

Síminn sektaður um 500 milljónir vegna enska boltans
433Sport
Fyrir 3 dögum

Íslandsvinur grætur eftir hrottalegan atburð og óttast að faðir sinn verði myrtur

Íslandsvinur grætur eftir hrottalegan atburð og óttast að faðir sinn verði myrtur