fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

KR-ingar að taka yfir hjá erkifjendum sínum í Val

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. maí 2020 08:55

Heimir Guðjónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Jónsson, blaðamaður á Morgunblaðinu bendir á skemmtilega staðreynd á Twitter síðu sinni er varðar KR-inga á Hlíðarenda.

KR og Valur hafa í gegnum árin verið miklir erkifjendur, tvö stærstu félög Reykjavíkur hafa eldað grátt silfur saman innan vallar. Sigursæl félög með mikla hefð en nú eru KR-ingar farnir að stjórna miklu hjá Val.

Finnur Freyr Stefánsson var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs Vals í körfubolta, hann ólst upp Í KR. Heimir Guðjónsson var ráðinn þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta í vetur, hann ólst einnig upp í KR.

Ágúst Jóhannsson þjálfar kvennaliðs Vals í handbolta og ólst likt og Finnur og Heimir upp í KR. Þá er Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðs Vals í fótbolta með miklar og sterkar tengingar við KR eftir dvöl sína hjá félaginu sem leikmaður og þjálfari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu