fbpx
Laugardagur 28.nóvember 2020
433Sport

KR-ingar að taka yfir hjá erkifjendum sínum í Val

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. maí 2020 08:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Jónsson, blaðamaður á Morgunblaðinu bendir á skemmtilega staðreynd á Twitter síðu sinni er varðar KR-inga á Hlíðarenda.

KR og Valur hafa í gegnum árin verið miklir erkifjendur, tvö stærstu félög Reykjavíkur hafa eldað grátt silfur saman innan vallar. Sigursæl félög með mikla hefð en nú eru KR-ingar farnir að stjórna miklu hjá Val.

Finnur Freyr Stefánsson var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs Vals í körfubolta, hann ólst upp Í KR. Heimir Guðjónsson var ráðinn þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta í vetur, hann ólst einnig upp í KR.

Ágúst Jóhannsson þjálfar kvennaliðs Vals í handbolta og ólst likt og Finnur og Heimir upp í KR. Þá er Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðs Vals í fótbolta með miklar og sterkar tengingar við KR eftir dvöl sína hjá félaginu sem leikmaður og þjálfari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maradona vildi láta rista sig á hol og vera smurður

Maradona vildi láta rista sig á hol og vera smurður
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stoppar Van de Beek í stutta stund hjá Manchester United?

Stoppar Van de Beek í stutta stund hjá Manchester United?
433Sport
Í gær

Tölvukerfi Manchester United varð fyrir árás hakkara – krefjast margra milljóna punda

Tölvukerfi Manchester United varð fyrir árás hakkara – krefjast margra milljóna punda
433Sport
Í gær

Jón Þór: „Við kláruðum þennan leik frábærlega“

Jón Þór: „Við kláruðum þennan leik frábærlega“