fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020
433Sport

Klopp grátbiður stuðningsmenn Liverpool að vera heima

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 30. maí 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað 17 júní að öllu óbreyttu. Þetta var staðfest í fyrradag. Deildin fer af stað með leikjum Aston Villa gegn Sheffield United og stórleik Manchester City og Arsenal. Þetta eru leikir sem átti eftir að klára.

Heil umferð fer svo af stað 19 júní og verður leikið frá föstudegi til mánudags. Búið er að greina frá því að flestir leikir fari ekki fram á hlutlausum velli en hið minnsta sex leikir fara fram á hlutlausum velli samkvæmt enskum blöðum.

Lögreglan á Englandi óttast meðal annars að stuðningsmenn Liverpool hópist saman þegar liðið verður enskur meistari í fyrsta sinn í 30 ár.

„Þetta verður á tómum velli en þegar þetta gerist þá verður þetta magnað því við vitum að þið hugsið til okkar um allan heim,“ sagði Klopp.

,,Ég veit ekki á hvaða velli þetta verður en ég vona að þetta verði á Anfield, það er samt ekki það mikilvæga. Ég hef heyrt talað um hlutlausan völl en við getum leyst þetta hérna. Ég heyrði að við ættum bestu heima stuðningsmenn í heimi, við þurfum á því að halda að þið verðið heima.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Bournemouth: Fernandes og Pogba með

Byrjunarlið Manchester United og Bournemouth: Fernandes og Pogba með
433Sport
Í gær

Ósáttur eftir dóm helgarinnar: ,,Hann getur ekki fjarlægt hendurnar“

Ósáttur eftir dóm helgarinnar: ,,Hann getur ekki fjarlægt hendurnar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tæplega tvö þúsund strákum boðið á samkomu í kvöld: ,,Enginn sem setur út á að þeir séu að hittast“

Tæplega tvö þúsund strákum boðið á samkomu í kvöld: ,,Enginn sem setur út á að þeir séu að hittast“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið Vals og ÍA: Magnus aftur inn

Byrjunarlið Vals og ÍA: Magnus aftur inn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reiði í Liverpool eftir hegðun leikmanns City – Neitaði að taka þátt í gær

Reiði í Liverpool eftir hegðun leikmanns City – Neitaði að taka þátt í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gat komist á sama stað og Messi og Ronaldo en vildi það ekki

Gat komist á sama stað og Messi og Ronaldo en vildi það ekki
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bayern þurfti að biðja City afsökunar

Bayern þurfti að biðja City afsökunar