fbpx
Fimmtudagur 09.júlí 2020
433Sport

Líklegt að David Luiz verði sparkað út hjá Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. maí 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Luiz virðist eiga litla framtíð hjá Arsenal en samningur hans er að öllu óbreyttu á enda í sumar.

Luiz kom til Arsenal síðasta sumar frá Chelsea og var talið að hann myndi koma til félagsins á tveggja ára samningi.

Sky Sports segir hins vegar að samningur Luiz hafi verið til eins árs en að Arsenal geti framlengt hann um eitt ár.

Luiz þénar 125 þúsund pund á viku og tímum kórónuveirunnar gætu það verið of há laun fyrir Arsenal að halda áfram að borga.

Arsenal er sagt þurfa að taka til í rekstri sínum og að félagið geti aðeins fengið leikmenn frítt eða á láni í sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yngsti leikmaður sögunnar til að fá rautt spjald

Yngsti leikmaður sögunnar til að fá rautt spjald
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

HK náði stigi gegn ÍA – Grótta vann öruggan sigur

HK náði stigi gegn ÍA – Grótta vann öruggan sigur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho með föst skot eftir færslu Arsenal: ,,Þetta segir meira um þá“

Mourinho með föst skot eftir færslu Arsenal: ,,Þetta segir meira um þá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekkert smit í ensku úrvalsdeildinni

Ekkert smit í ensku úrvalsdeildinni