fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Veskið hjá Pogba þarf að taka verulegt högg ef hann fer frá United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. maí 2020 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba miðjumaður Manchester United þarf að taka á sig verulega launalækkun ætli hann sér til Juventus í sumar.

Pogba þénar 15 milljónir punda hjá Manchester United á hverju ári en Juventus getur ekki borgað honum þau laun.

Juventus hefur farið illa út úr kórónuveirunni og þarf félagið helst að skera niður kostnað í sumar en félagið er með marga leikmenn á launaskrá.

Félagið vill hins vegar skoða það að kaupa Pogba sem kom til United frá Juventus árið 2016.

Talið er að Pogba þurfi hið minnsta að lækka laun sín um 5 milljónir punda á ári til að komast til Juventus. Tuttosport segir að Mino Raiola umboðsmaður hans hafi fundað með Juventus á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum