fbpx
Þriðjudagur 14.júlí 2020
433Sport

Allar líkur á að Ighalo hafi spilað sinn síðasta leik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. maí 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United nær ekki að sannfæra Shanghai Shenhua um að framlengja lánsdvöl Odion Ighalo hjá félaginu.

Allt stefnir því í að Ighalo hafi spilað sinn síðasta leik fyrir United og fari til Kína í næstu viku.

Ighalo kom til United í janúar á láni og átti að geta klárað tímabilið, vegna kórónuveirunnar hefur hann og aðrir á Englandi ekki spilað í tvo mánuði.

Ighalo hafði komið inn af krafti en Shanghai Shenhua hefur boðið honum nýjan samning sem færir honum 400 þúsund pund á viku.

United stendur enn til boða að kaupa Ighalo á 20 milljónir punda en félagið er ekki líklegt til þess á þessum tímapunkti.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Southampton: Sterkasta lið United?

Byrjunarlið Manchester United og Southampton: Sterkasta lið United?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bróðir Aurier skotinn til bana

Bróðir Aurier skotinn til bana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mögulegur forseti Barcelona: ,,Setien ekki sá sem við viljum“

Mögulegur forseti Barcelona: ,,Setien ekki sá sem við viljum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmenn reiðir eftir mynd af Bale – Þóttist vera sofandi

Stuðningsmenn reiðir eftir mynd af Bale – Þóttist vera sofandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sheffield United fór illa með Chelsea

Sheffield United fór illa með Chelsea
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu atvikið: Gerðist Jói Berg brotlegur innan teigs? – Ekkert dæmt

Sjáðu atvikið: Gerðist Jói Berg brotlegur innan teigs? – Ekkert dæmt