fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Byrjað að framleiða varning til að fagna langþráðum sigri Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. maí 2020 14:00

Jurgen Klopp.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir aðilar er tengjast ensku úrvalsdeildinni greindust með kórónuveiruna þegar leikmenn og starfslið var prófað.

Um er að ræða aðra umferð af prófum sem þessi hópur fer í gegnum, staðfest smit eru því átta. Ekki kemur fram hjá hvaða félögum þessi nýju smit eru en þau eru ekki hjá sama félaginu. Tveir aðilar greindust þegar prófað var fyrir veirunni á meðal 996 aðila.

Vonir standa til um að enska úrvalsdeildin geti fari af stað í júní, óvíst er hvort það takist.

Ef deildin fer af stað er ljóst að Liverpool fer með sigur af hólmi, liðinu vantar aðeins tvo sigra til að klára dæmið.

Mirror greinir frá því að búið sé að framleiða varning fyrir fleiri hundruð milljónir til að selja og fagna langþráðum titli en 30 ár eru frá síðasta deildarsigri Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fara fram á gjaldþrot
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð
433Sport
Í gær

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið
433Sport
Í gær

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi