fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Örlög City ráðast í næsta mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. maí 2020 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþjóða íþrottadómstóllinn mun taka mál Manchester City fyrir frá 8 til 10 júní. Þetta hefur verið staðfest.

UEFA dæmdi City í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. ,,Stuðningsmenn okkar geta verið öryggir með það að þessar ásakanir eru rangar,“ sagði Ferran Soriano, stjórnarformaður Manchester City um dóm UEFA á dögunum.

Málið var fyrst á dagskrá nú í maí en var frestað vegna kórónuveirunnar.

City er sakað um að hafa brotið fjárhagsreglur UEFA, félagið segir UEFA aldrei hafa skoðað málið hlutlaust. UEFA hafi lagt af stað í þessa rannsókn til að dæma félagið.

,,Við munum gera allt til þess að sanna hvað er satt og rétt í þessu máli.“

,,Eigandinn hefur ekki sett inn peninga í félagið án þess að það hafi komið fram,“ sagði Soriano en eigandinn er sakaður um að dæla inn peningum í City í gegnum fyrirtæki sem bróðir hans á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki