fbpx
Þriðjudagur 02.júní 2020
433

Blikar halda áfram að senda unga leikmenn á lán – Aron til Fram

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. maí 2020 10:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefur lánað leikmanninn Aron Kára Aðalsteinsson til 1. deildar liðs Fram út keppnistímabilið 2020.

Í gær var annar ungur drengur, Karl Friðleifur Gunnarsson lánaður til Gróttu út tímabilið.

Aron Kári er fæddur árið 1999 og verður því 21 árs gamall á þessu ári. Hann er miðvörður sem einnig getur leyst stöðu djúps miðjumanns. Hann kemur því með aukna breidd í varnarleik Framara.

Síðasta sumar spilaði Aron Kári 4 leiki með HK. Árið 2018 lék hann 4 leiki með ÍR og 8 leiki með Keflavík á láni frá Breðabliki.

Aron Kári hefur spilað 11 mótsleiki með Blikum og hann á að baki 15 leiki með yngri landsliðum Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Ekki nein kreppa í París

Ekki nein kreppa í París
433Sport
Í gær

Stálu úrum fyrir tugi milljóna – Tóku allt sem verðmæti var í

Stálu úrum fyrir tugi milljóna – Tóku allt sem verðmæti var í
433Sport
Fyrir 2 dögum

Agndofa eftir að hafa séð Emil skora geggjað mark með FH

Agndofa eftir að hafa séð Emil skora geggjað mark með FH
433Sport
Fyrir 2 dögum

Klopp grátbiður stuðningsmenn Liverpool að vera heima

Klopp grátbiður stuðningsmenn Liverpool að vera heima
433Sport
Fyrir 3 dögum

Guðmundur í Norrænu og tilboðunum rignir inn – Valur skoðar stöðuna

Guðmundur í Norrænu og tilboðunum rignir inn – Valur skoðar stöðuna
433Sport
Fyrir 3 dögum

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin