fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Kallar eftir því að fíflin verði sett í bann: Vændiskaup, ofbeldi og fleira

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. maí 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Callum Hudson-Odoi leikmaður Chelsea er í haldi lögreglu eftir að kona sem var á heimili hans hringdi á lögregluna. Klukkan 03:53 á sunnudagsmorgun fékk lögreglan símtal frá konu sem var á heimili Hudson-Odoi.

Leikmaðurinn braut reglur um útgöngubann með því að fá gest á heimili sitt auk þess að vera grunaður um ofbeldi gangvart henni.

Hann er ekki fyrsti leikmaður enska boltans sem brýtur reglur um útgöngubann, Kyle Walker leikmaður Manchester City keypti vændiskonur sem mættu á heimili hans.

Jack Grealish leikmaður Aston Villa fór í partý og klessukeyrði bíl sinn undir áhrif. Piers Morgan sjónvarpsstjarna í Bretlandi kallar eftir því að þessir menn verði settir í bann frá fótbolta.

„Þessi fífl eru að drepa mannorð allra knattspyrnumanna, þeir eru að gera grín að þeim plönum sem eru í gangi til að koma fótboltanum aftur af stað,“ sagði Morgan.

„Þeir sem eru búnir að brjóta reglur um útgöngubann eiga að vera settir í bann frá fótbolta þegar boltinn rúllar aftur af stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu