fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Ronaldo bað Bruno um að hlaða frekar í byssurnar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus slær ekki slöku við þrátt fyrir að engar æfingar séu hjá félaginu.

Ronaldo hefur skorað fólk á að gera magaæfingar heima í stofu. Æfingin kalast „core crusher“ og náði Ronaldo að taka 142 endurtekningar á 45 sekúndum.

Bruno Fernandes, samlandi Ronaldo tók þessari áskorun en hann náði 117 endurtekningum á sama tíma. Hann var ánægður með árangur sinn en Ronaldo bað hann að huga að öðru.

,,Æfðu byssurnar frekar,“ svaraði Ronaldo honum og skaut þar á Fernandes sem gekk í raðir Manchester United á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum