fbpx
Miðvikudagur 27.maí 2020
433Sport

Tók eigið líf eftir að hafa greinst með kórónuveiruna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. apríl 2020 11:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernard Gonzalez, sextugur læknir Reims í Frakklandi tók eigið líf um helgina. Gonzalez tók eigið líf eftir að hafa greinst með kórónuveiruna.

Franskir fjölmiðlar fjalla um málið en hann skildi eftir bréf þar sem hann greindi frá ástæðunni.

Eiginkona hans er einnig með COVID-19 veiruna sem nú herjar á heimsbyggðina. Gonzalez hafði verið læknir Reims í tuttugu ár.

,,Ég er í áfalli, ég hef enginn orð. Hann var mjög virtur í okkar röðum og hafði verið hér í 20 ár,“ sagði forseti félagsins.

Ástandið í Frakklandi vegna veirunnar hefur verið slæmt líkt og víða annars staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bannað að snertast þegar marki er fagnað

Bannað að snertast þegar marki er fagnað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Könnun: Hvaða lið fellur úr Pepsi Max-deild karla?

Könnun: Hvaða lið fellur úr Pepsi Max-deild karla?
433Sport
Í gær

Verður þetta byrjunarlið Liverpool á næstu leiktíð? – Fer skærasta stjarnan?

Verður þetta byrjunarlið Liverpool á næstu leiktíð? – Fer skærasta stjarnan?
433Sport
Í gær

Þetta hefur þjóðin að segja um lekamál dagsins: „ Es geht nicht ins internet“

Þetta hefur þjóðin að segja um lekamál dagsins: „ Es geht nicht ins internet“
433Sport
Í gær

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en klúðruðu öllu

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en klúðruðu öllu
433Sport
Í gær

Lést 21 árs gamall – Flúði ungur að árum til Ítalíu

Lést 21 árs gamall – Flúði ungur að árum til Ítalíu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Könnun: Hvaða lið verður Íslandsmeistari í ár?

Könnun: Hvaða lið verður Íslandsmeistari í ár?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lagt til að þessum ósið verði hætt nú þegar allt er leyfilegt

Lagt til að þessum ósið verði hætt nú þegar allt er leyfilegt