fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020
433Sport

Shaw leggur fram tillögu sem fáum hugnast

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. apríl 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, bakvörður Manchester United leggur til að byrjað verði frá byrjun næsta haust ef ekki tekst að klára mótið á næstu vikum.

Enska deildin er í pásu vegna kórónuveirunnar og óvíst er hvenær ballið byrjar á ný, ef það byrjar. EF mótið yrði blásið af, er líklegt að Liverpool verði ekki enskur meistari eins og allt stefndi í.

Ekki eru allir á sama máli, enda lið í næstu efstu deild sem vilja komast upp um deild og fleira í þeim dúr.

,,Það á þá bara að blása mótið af og byrja frá byrjun næsta haust, það verður að vera þannig. Ef ekki er hægt að halda áfram, þá telur þetta móti ekki,“ sagði Shaw.

,,Stuðningsmenn eru svo mikilvægir, þú tekur eftir því í dag. Íþróttir eru fyrir áhorfendur, að spila án stuðningsmanna er skrýtið.“

,,Stuðningsmenn hjálpa liði á leikdegi, hvort sem að er heima eða að heiman. Stuðningsmenn United eru okkur mikilvægir.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Stórt kýli í hálsi Hörpu varð til þess að hún leitaði til læknis: „Allt lífið gjörbreyttist“

Stórt kýli í hálsi Hörpu varð til þess að hún leitaði til læknis: „Allt lífið gjörbreyttist“
433Sport
Í gær

Ótrúlegt að hafa sloppið ómeiddur: Slátraði 40 milljóna króna bílnum sínum

Ótrúlegt að hafa sloppið ómeiddur: Slátraði 40 milljóna króna bílnum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæðastund að bruna Reykjanesbrautina: „Við klárum þetta í bílnum“

Gæðastund að bruna Reykjanesbrautina: „Við klárum þetta í bílnum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður Puma spenntur: „Stuðningur íslenskra stuðningsmanna er magnaður“

Starfsmaður Puma spenntur: „Stuðningur íslenskra stuðningsmanna er magnaður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Haaland mun fara til Englands

Haaland mun fara til Englands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hákarlarnir horfa til Söru

Hákarlarnir horfa til Söru