fbpx
Miðvikudagur 27.maí 2020
433Sport

Liverpool neitaði að endurgreiða

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. apríl 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid hefur endurgreitt 290 stuðningsmönnum sem treystu sér ekki til að ferðast á leik liðsins gegn Liverpool, vegna COVID-19 veirunnar.

Leikurinn er sá síðasti sem fram fór á Englandi áður en allt var sett í frost, vegna veirunnar.

Veiran var þá byrjuð að láta til sín taka í Madríd, fjöldi stuðningsmanna Atletico treystu sér ekki í ferðalag vegna þess.

AS á Spáni segir að fyrst hafi Atletico leitað til Liverpool um endurgreiðslu, enska félagið hafi hins vegar hafnað því að endurgreiða.

Kórónuveiran hefur nú mikil áhrif á Englandi og fjöldi smita í Liverpool hefur hækkað hratt, þessi leikur er sagður sökudólgur í þeim efnum.

Atletico hefur endurgreitt þessum stuðningsmönnum 15 þúsund pund, tæpar tvær milljónir króna.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Könnun: Hvaða lið fellur úr Pepsi Max-deild karla?

Könnun: Hvaða lið fellur úr Pepsi Max-deild karla?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Drekka kaffi og hugsa næstu skref eftir að allt lak út í morgun

Drekka kaffi og hugsa næstu skref eftir að allt lak út í morgun
433Sport
Í gær

Þetta hefur þjóðin að segja um lekamál dagsins: „ Es geht nicht ins internet“

Þetta hefur þjóðin að segja um lekamál dagsins: „ Es geht nicht ins internet“
433Sport
Í gær

Veskið hjá Pogba þarf að taka verulegt högg ef hann fer frá United

Veskið hjá Pogba þarf að taka verulegt högg ef hann fer frá United
433Sport
Í gær

Lést 21 árs gamall – Flúði ungur að árum til Ítalíu

Lést 21 árs gamall – Flúði ungur að árum til Ítalíu
433Sport
Í gær

Klopp skoðar að selja þessa þrjá til að fjármagna kaup

Klopp skoðar að selja þessa þrjá til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lagt til að þessum ósið verði hætt nú þegar allt er leyfilegt

Lagt til að þessum ósið verði hætt nú þegar allt er leyfilegt
433Sport
Fyrir 2 dögum

15 ár frá kraftaverkinu ótrúlega

15 ár frá kraftaverkinu ótrúlega