fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Stelpurnar færðar um eitt ár

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. apríl 2020 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framkvæmdastjórar allra 55 knattspyrnusambandanna í Evrópu sátu í dag, þriðjudag, fjarfund með fulltrúum UEFA þar sem farið var yfir stöðu mála varðandi keppni landsliða og félagsliða á komandi mánuðum.

Kynnt var samantekt frá starfshópum UEFA um málið og ýmsir möguleikar ræddir. Þá var farið yfir stöðu ýmissa verkefna eins og t.d. Hat Trick styrkjakerfi UEFA fyrir aðildarlöndin, þar sem fram kom að UEFA hefði ekki í hyggju að gera neinar breytingar á fyrirhuguðum greiðslum.

Eitt af því sem kom fram á fundinum er að EM kvenna verður fært frá 2021 til 2022.

EM hjá körlunum var fært frá 2020 til 2021 vegna kórónuveirunnar og nú hefur verið ákveðið að fresta EM kvenna. Mótið fer fram á Englandi 2022 og hefst snemma í júlí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl