fbpx
Föstudagur 29.maí 2020
433Sport

Senda samúðarkveðju eftir 21 árs drengur fannst látinn í Amsterdam: Afi hans goðsögn hjá Celtic

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Billy McNeill, lék með Celtic í 18 ár og er einn merkilegasti leikmaðurinn í sögu félagsins. Celtic sendir fjölskyldu hans samúðarkveðju í dag eftir að afabarn hans fannst látið, í Amsterdam.

McNeill lést 79 ára gamall, á síðasta ári. Afabarn hans, Matthew McCombe var að fagna afmæli sínu í Amsterdam þann 14 mars. McCombe yfirgaf hótel sitt í Amsterdam klukkan 6:15 að morgni, nokkru áður hafði hann rætt við pabba sinn.

McCombe skilaði sér ekki heim og hefur hans verið leitað síðustu daga og vikur, hann fanst svo látinn í borginni í gær.

McNeill lék tæplega 500 leiki fyrir Celtic og fjölda landsleikja fyrir Skotland. Hann var síðar stjóri Celtic, Manchester City og fleiri liða.

,,Allir hjá Celtic eru syrgja McCombe, sem var afabarn Billy McNeill. Hugur okkar allra er hjá fjölskyldu hans og vinum,“ sagði í yfirlýsingu Celtic.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sonur Hödda Magg með markanef eins og pabbi sinn

Sonur Hödda Magg með markanef eins og pabbi sinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Síminn sektaður um 500 milljónir vegna enska boltans

Síminn sektaður um 500 milljónir vegna enska boltans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli
433Sport
Í gær

Hafa eytt 85 milljörðum en ekki fundið þriðja hjólið undir bílinn

Hafa eytt 85 milljörðum en ekki fundið þriðja hjólið undir bílinn
433Sport
Í gær

Segir erfitt að fá menn til að ræða fjárhagserfiðleika: „Ég vil gera það fyrir opnum dyrum“

Segir erfitt að fá menn til að ræða fjárhagserfiðleika: „Ég vil gera það fyrir opnum dyrum“
433Sport
Í gær

Líklegt að David Luiz verði sparkað út hjá Arsenal

Líklegt að David Luiz verði sparkað út hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Segir Hjörvar ítrekað varpa sprengjum: „Hlakka til að troða sokk upp í hann“

Segir Hjörvar ítrekað varpa sprengjum: „Hlakka til að troða sokk upp í hann“