fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433

Willian staðfestir hvar hann vilji vera

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 31. mars 2020 17:11

Willian í leik með Chelsea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willian, leikmaður Chelsea, segir að hann vilji spila áfram á Englandi en óvíst er hvort hann verði áfram hjá félaginu.

Willian er að verða samningslaus hjá Chelsea en býst þó við að klára tímabilið, hvenær sem það hefst.

Brassinn hefur spilað yfir 300 leiki fyrir enska liðið en hvort hann fái samningstilboð er óljóst.

,,Minn vilji er að halda áfram í ensku úrvalsdeildinni, ég útiloka ekki að spila í öðrum deildum,“ sagði Willian.

,,Ég mun klára tímabilið og sjá svo hvað gerist. Ég er mjög vanur Englandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Í gær

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Í gær

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu