fbpx
Miðvikudagur 27.maí 2020
433Sport

Ronaldinho tapaði fyrir dæmdum morðingja

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. mars 2020 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldinho er enn í fangelsi í Paragvæ og bíður nú dóms, hann mætti til landsins með falsað vegabréf og var handtekinn vegna þess

Ronaldinho hefur dvalið í fangelsi þar í landi síðustu vikur og óvíst er hvenær hann kemst út.

Á meðan reynir Ronaldinho að stytta sér stundir og leikur sér í fótbolta við aðra ganga. Fjölmiðlar í Paragvæ greina frá því að hann hafi tapað í skallatennis.

Ronaldinho var í liði með fangaverði en þeir töpuðu fyrir Edgar Ramirez Otazu sem situr inni fyrir morð og Yoni David Mereles Martinez, innbrotsþjófi.

Ronaldinho var eitt sinn besti knattspyrnumaður í heimi en hann hefur upplifað erfiða tíma síðustu ár utan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? – „Úff smá klúður“

Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? – „Úff smá klúður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þjóðin hefur talað: Þetta lið verður Íslandsmeistari

Þjóðin hefur talað: Þetta lið verður Íslandsmeistari
433Sport
Í gær

Lést 21 árs gamall – Flúði ungur að árum til Ítalíu

Lést 21 árs gamall – Flúði ungur að árum til Ítalíu
433Sport
Í gær

Klopp skoðar að selja þessa þrjá til að fjármagna kaup

Klopp skoðar að selja þessa þrjá til að fjármagna kaup
433Sport
Í gær

Guðlaugur bestur í Þýskalandi

Guðlaugur bestur í Þýskalandi
433Sport
Í gær

Allar líkur á að Ighalo hafi spilað sinn síðasta leik

Allar líkur á að Ighalo hafi spilað sinn síðasta leik
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekki múkk um stelpurnar og Kristján er ósáttur – „Þetta er bara bullshit“

Ekki múkk um stelpurnar og Kristján er ósáttur – „Þetta er bara bullshit“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæsahúðar auglýsing með þeim bestu: Aldrei gefast upp

Gæsahúðar auglýsing með þeim bestu: Aldrei gefast upp