fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
433Sport

Íslendingum bannað að herma eftir Heimi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. mars 2020 09:17

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við erum reyndar með einstaklingsæfingar. Leikmenn fá að bóka völlinn en það er bara einn leikmaður með völlinn í einu. Stundum er þjálfari með leikmanni en þeir koma frá ellefu á morgnana til sjö á kvöldin,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari Al-Arabi í Bítinu á Bylgjunni í gær.

Samkomubann er í Katar vegna kórónuveirunnar en leikmenn liðsins koma þó á æfingar en aðeins einn í einu.

Félög á Íslandi hafa verið að nota velli sína og boða leikmenn til æfinga, þá einn í einu þar sem leikmaður getur hlaupið og gert æfingar. Það er hins vegar bannað.

Í Fréttablaðinu í dag kemur fram að það sé með öllu bannað að gera slíkt á Íslandi. Þetta er brot á æfingabanni sem ÍSÍ og UMFÍ settu og KSÍ ítrekaði þau tilmæli í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

KR í samstarf í Gana

KR í samstarf í Gana
433Sport
Í gær

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili
433Sport
Í gær

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag
433Sport
Í gær

Segir hann fullkominn fyrir United og nefnir hvers vegna

Segir hann fullkominn fyrir United og nefnir hvers vegna