fbpx
Mánudagur 25.maí 2020
433

Enrique opinn fyrir því að snúa aftur til Barcelona

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. mars 2020 16:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Enrique, landsliðsþjálfari Spánar, er opinn fyrir því að snúa aftur til félagsins í framtíðinni.

Enrique er opinn fyrir því að snúa til allra fyrrum liða sinna en hann hefur einnig þjálfað hjá Roma og Celta Vigo.

,,Ég held að ég geti þjálfað alls staðar þar sem ég hef verið áður,“ sagði Enrique.

,,Dyrnar hafa alltaf verið opnar fyrir þeim. Tími minn hjá Barcelona var magnaður og ég mun alltaf vera þakklátur.“

,,Ég er svo heppinn að hafa fengið að vera hjá félagi sem gaf mér svo mikið í mörg ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor skoraði og lagði upp – Rúrik áfram í stúkunni

Guðlaugur Victor skoraði og lagði upp – Rúrik áfram í stúkunni
433Sport
Í gær

Grét eftir að hafa verið gómuð: Er hrædd í London

Grét eftir að hafa verið gómuð: Er hrædd í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessir eru líklegastir til að taka við þegar kistan af gulli mætir

Þessir eru líklegastir til að taka við þegar kistan af gulli mætir
433Sport
Fyrir 2 dögum

14 leikmenn voru keyptir en fáir eru eftir

14 leikmenn voru keyptir en fáir eru eftir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ungstirnið gaf pabba Benz jeppa í afmælisgjöf

Ungstirnið gaf pabba Benz jeppa í afmælisgjöf
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiginkona stjörnu gómuð með rafbyssu og kylfu á flugvelli

Eiginkona stjörnu gómuð með rafbyssu og kylfu á flugvelli
433Sport
Fyrir 3 dögum

Eiður Smári blandar sér í eldfima umræðu: ,,Talaði með rassgatinu og úr því kom skita“

Eiður Smári blandar sér í eldfima umræðu: ,,Talaði með rassgatinu og úr því kom skita“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sektaður um 24 milljónir fyrir að fara í klippingu

Sektaður um 24 milljónir fyrir að fara í klippingu