fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Halldór fer yfir atvikið óhugnanlega þar sem fólk óttaðist um líf hans: Fékk annað höfuðhögg heima hjá sér

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir og Víkingur Reykjavík áttust við í Lengjubikarnum í upphafi mánaðar en þeim leik lauk með 0-2 sigri Víkinga. Óhugnanlegt atvik átti sér stað í leiknum þegar Halldór Smári Sigurðsson, varnarmaður Víkings fékk þungt höfuðhögg í leiknum og óttuðust margir það versta. Hann lenti í samstuði við Arnór Gauta Ragnarsson, sóknarmann Fylkis.

,,Leikurinn var stöðvaður í um fimmtán mínútur, um tíma hélt óttaðist ég hreinlega um líf Halldórs,“ sagði áhorfandi á vellinum í samtali við 433.is um eftir leikinn.

Halldór ræddi þetta óhuganlega atvik við Jóhann Skúla í Draumaliðinu og fór yfir stöðuna á sér í dag.

,,Heilsan er nokkuð góð, ég fór í vinnuna í gær í fyrsta sinn eftir tveggja vikna frí. Mér líður vel, ég hef ekki verið með hausverk síðan í síðustu viku. Ég er búinn að vera að æfa með styrktarþjálfara, passa að ég fari ekki yfir eitthvað ákveðið í púls,“ sagði Halldór.

EFtir að hafa verið útskrifaður af spítala hélt Halldór heim á leið en þar fékk hann annað högg.

,,Höfuðhögg kom þarna á föstudeginum, tveimur dögum eftir það leið yfir mig heima. Ég fékk annað höfuðhögg, ég sat í eldhúsinu og það leið yfir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Í gær

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot
433Sport
Í gær

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín