fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Sterling útilokar ekkert – ,,Ég elska Liverpool“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling, leikmaður Manchester City, er opinn fyrir því að snúa aftur til Liverpool einn daginn.

Sterling greinir sjálfur frá þessu en hann var lengi hjá Liverpool áður en hann tók skrefið til Manchester.

Hann er ekki sá vinsælasti á Anfield eftir þau skipti en gæti mögulega einn daginn snúið aftur.

,,Myndi ég snúa aftur til Liverpool? Ef ég á að vera hreinskilinn þá elska ég Liverpool,“ sagði Sterling.

,,Ekki snúa út úr þessu, þeir eiga alltaf stað í mínu hjarta. Þetta er lið sem gerði mikið fyrir mig á yngri árum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina