fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433

Sterling útilokar ekkert – ,,Ég elska Liverpool“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling, leikmaður Manchester City, er opinn fyrir því að snúa aftur til Liverpool einn daginn.

Sterling greinir sjálfur frá þessu en hann var lengi hjá Liverpool áður en hann tók skrefið til Manchester.

Hann er ekki sá vinsælasti á Anfield eftir þau skipti en gæti mögulega einn daginn snúið aftur.

,,Myndi ég snúa aftur til Liverpool? Ef ég á að vera hreinskilinn þá elska ég Liverpool,“ sagði Sterling.

,,Ekki snúa út úr þessu, þeir eiga alltaf stað í mínu hjarta. Þetta er lið sem gerði mikið fyrir mig á yngri árum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert skoraði í grátlegu jafntefli Fiorentina

Albert skoraði í grátlegu jafntefli Fiorentina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pervertar áreittu sænsku stúlkuna við komuna til London – Svona var brugðist við

Pervertar áreittu sænsku stúlkuna við komuna til London – Svona var brugðist við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Boðið að kaupa spænskan varnarmann sem getur komið frítt í sumar

Boðið að kaupa spænskan varnarmann sem getur komið frítt í sumar
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands
433Sport
Í gær

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United