fbpx
Mánudagur 01.júní 2020
433Sport

Sér ekki eftir spilamennskunni gegn Liverpool – ,,Betra en að sitja til baka og beita skyndisóknum“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 16:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Marsch, stjóri RB Salzburg, sér ekki eftir því að hafa farið á Anfield og reynt að sækja sigur gegn einu besta ef ekki besta liði heims, Liverpool.

Salzburg tapaði 4-3 gegn Liverpool í október en liðið hefur breytt spilamennsku sinni mikið síðan Marsch kom frá Red Bull New York.

,,Ég myndi miklu frekar heimsækja Liverpool og tapa leiknum 4-3 frekar en að sitja til baka í 90 mínútur og reyna að vinna þá á skyndisóknum,“ sagði Marsch.

,,Ég nýt þess að lifa svona. Ég trúi því að þetta fæði sigurvegara. Við fórum í gegnum þetta hjá New York. Þegar ég tók við var liðið mjög varnarsinnað.“

,,Þeir sátu aftar og létu Thierry Henry fá boltann og reyndu að sækja hratt. Ég þurfti að breyta öllu varðandi okkar leikstíl.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara
433Sport
Fyrir 2 dögum

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?
433Sport
Fyrir 3 dögum

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra