fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433

Grátbað Arsenal um að kaupa stjörnu Liverpool – ,,Hann dauðlangaði að koma“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 20:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso var hársbreidd frá því að semja við Arsenal árið 2009 áður en hann gekk í raðir Real Madrid frá Liverpool.

Þetta segir Cesc Fabregas, fyrrum liðsfélagi Alonso í spænska landsliðinu, en Arsenal gerði ekki allt mögulegt til að kaupa miðjumanninn.

,,Hann dauðlangaði að koma. Ég grátbað alla um að koma til Arsenal og hann vildi það mikið,“ sagði Fabregas.

,,Ég ræddi við hann í síma allt sumarið. Ég gerði mitt besta. Ég ræddi við þá sem ég þurfti að ræða við og gaf mína skoðun.“

,,Ég taldi hann hafa hentað okkur frábærlega á þessum tíma. Ég verð að segja að ég hafi orðið verulega pirraður yfir því hversu lítið var reynt á lokasprettinum.“

,,Þetta var svo nálægt því að gerast, leikmaðurinn vildi koma og það var auðvelt að klára þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu