fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Víðir Reynisson lærði mikið af því að starfa með Heimi: Skilur þetta orð miklu betur í dag en áður

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. mars 2020 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjón hefur vakið mikla athygli í starfi sínu síðustu vikur. Víðir hefur verið í framlínunni þegar kemur að ákvörðun er varðar kórónuveiruna. Hann situr daglega fréttamannafundi og fer yfir stöðu mála með þjóðinni.

Víðir er í starfi hjá KSÍ, þar er hann öryggisstjóri. Hann fékk tímabundið leyfi frá starfinu til aðstoða ríkislögreglustjóra á dögunum.

Víðir hefur farið á þrjú stórmót með íslenska landsliðinu, tvö með karlalandsliðinu og eitt með kvennalandsliðinu. Hann segist hafa lært mikið af því að starfa í kringum fótboltann.

,,Í þessu verkefni núna, þá hefur maður lært af þessum þjálfurum. Heimi og Lars, svo Erik og Freyr núna. Maður skilur orðið „team“ miklu betur en maður gerði áður, Heimir Hallgrímsson kenndi mér margt þar,“ sagði Víðir í Bítinu á Bylgjunni í dag og átti þar við hvað liðsheildin í almannavörnum, skiptir miklu máli.

Hann segir Heimi hafa verið snilling í því að setja saman rétta teymið til að fá það besta úr öllum.

,,Hvernig maður fær fólk með sér og hvernig teymið þarf að vera til, í fótboltanum skiptir ekki bara máli með þessa ellefu á vellinum. Varamenn skipta máli, starfsfólkið, stuðningsmennirnir og allt fólkið. Ég hef tileinkað mér það núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki