fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433

Vongóður um að Hazard verði klár

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 18:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, er viss um að Eden Hazard verði klár fyrir EM í sumar.

Hazard meiddist nýlega illa í leik með Real Madrid og verður frá í þrjá til fjóra mánuði.

EM fer fram næsta sumar en Martinez er enn vongóður um að fyrirliðinn verði orðinn klár.

,,Það voru allir svekktir eftir nýjustu meiðslin hans en svona er líf knattspyrnumanns,“ sagði Martinez.

,,Á síðustu átta árum þá missti hann af mjög fáum leikjum en ég er handviss um að hann nái síðasta leik La Liga í sumar og verði mikilvægur fyrir Real.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 3 dögum

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega