fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Vongóður um að Hazard verði klár

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 18:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, er viss um að Eden Hazard verði klár fyrir EM í sumar.

Hazard meiddist nýlega illa í leik með Real Madrid og verður frá í þrjá til fjóra mánuði.

EM fer fram næsta sumar en Martinez er enn vongóður um að fyrirliðinn verði orðinn klár.

,,Það voru allir svekktir eftir nýjustu meiðslin hans en svona er líf knattspyrnumanns,“ sagði Martinez.

,,Á síðustu átta árum þá missti hann af mjög fáum leikjum en ég er handviss um að hann nái síðasta leik La Liga í sumar og verði mikilvægur fyrir Real.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur