fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433

Vongóður um að Hazard verði klár

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 18:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, er viss um að Eden Hazard verði klár fyrir EM í sumar.

Hazard meiddist nýlega illa í leik með Real Madrid og verður frá í þrjá til fjóra mánuði.

EM fer fram næsta sumar en Martinez er enn vongóður um að fyrirliðinn verði orðinn klár.

,,Það voru allir svekktir eftir nýjustu meiðslin hans en svona er líf knattspyrnumanns,“ sagði Martinez.

,,Á síðustu átta árum þá missti hann af mjög fáum leikjum en ég er handviss um að hann nái síðasta leik La Liga í sumar og verði mikilvægur fyrir Real.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield