fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Óhugnanlegt atvik í Árbænum í kvöld: Fólki stóð ekki á sama og óttaðist um líf Halldórs

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 22:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir og Víkingur Reykjavík áttust við í Lengjubikarnum í kvöld en þeim leik lauk með 0-2 sigri Víkinga.

Óhugnanlegt atvik átti sér stað í leiknum þegar Halldór Smári Sigurðsson, varnarmaður Víkings fékk þungt höfuðhögg í leiknum og óttuðust margir það versta. Hann lenti í samstuði við Arnór Gauta Ragnarsson, sóknarmann Fylkis.

,,Leikurinn var stöðvaður í um fimmtán mínútur, um tíma hélt óttaðist ég hreinlega um líf Halldórs,“
sagði áhorfandi á vellinum í samtali við 433.is í kvöld.

433.is hefur fengið það staðfest að Halldór sé á batavegi en læknar skoðuðu bæði hann og Arnór í kvöld. Farið var með báða á sjúkrahús eftir atvikið og eru báðir sagðir á batavegi. Líklega þarf Halldór, hið minnsta að taka sér frí um nokkurt skeið enda var höggið sem hann fékk þungt.

Arnór er að hefja sitt annað tímabil með Fylki en Halldór hefur alla tíð spilað með Víkingi og er einn mikilvægasti leikmaður liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar