fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Fyrrum framherji West Ham skrifaði undir tveggja ára samning við Fylki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 13:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Djair Parfitt-Williams, fyrrum framherji West Ham hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fylki. Þetta kom fram í Dr. Football í dag.

Djair Parfitt-Williams gekk í raðir West Ham er hann var 14 ára gamall en hann er 23 ára í dag.

Hann hefur undanfarið spilað með Rudar í Slóveníu en framherjinn kemur frá Bermúda.

Hann lék einn leik með West Ham í Evrópudeildinni árið 2015 en þá kom hann við sögu gegn Lusitans í Evrópudeildinni.

Fylkir vantaði framherja eftir að Geoffrey Castillion fór frá félaginu síðasta haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fær ansi veglegan samning frá Netflix

Fær ansi veglegan samning frá Netflix
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimsfrægur knattspyrnumaður handtekinn vegna gruns um nauðgun – Var á leið úr landi

Heimsfrægur knattspyrnumaður handtekinn vegna gruns um nauðgun – Var á leið úr landi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum