fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Fyrrum framherji West Ham skrifaði undir tveggja ára samning við Fylki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 13:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Djair Parfitt-Williams, fyrrum framherji West Ham hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fylki. Þetta kom fram í Dr. Football í dag.

Djair Parfitt-Williams gekk í raðir West Ham er hann var 14 ára gamall en hann er 23 ára í dag.

Hann hefur undanfarið spilað með Rudar í Slóveníu en framherjinn kemur frá Bermúda.

Hann lék einn leik með West Ham í Evrópudeildinni árið 2015 en þá kom hann við sögu gegn Lusitans í Evrópudeildinni.

Fylkir vantaði framherja eftir að Geoffrey Castillion fór frá félaginu síðasta haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum
433Sport
Fyrir 2 dögum

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð