fbpx
Þriðjudagur 04.ágúst 2020
433Sport

Arteta notar Kane sem dæmi – Hann hefur ekkert unnið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, notar Harry Kane sem dæmi um að Pierre-Emerick Aubameyang sé í heimsklassa.

Gary Neville, goðsögn Manchester United, ræddi Aubameyang í vikunni og sagði að fólk horfði ekki á hann sem leikmann í heimsklassa – Aubameyang á ekki stórt titlasafn.

Það sama má segja um Kane sem spilar með Tottenham en hann er talinn einn besti sóknarmaður heims.

,,Harry Kane skoraði 30 mörk en hann hefur aldrei unnið deildina, þið vitið það,“ sagði Arteta.

,,Það eru mörg dæmi um leikmenn sem standa sig frábærlega en því miður vinnur bara eitt lið titilinn. Þú getur ekki fengið allt í lífinu.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svona fögnuðu stjörnur Arsenal eftir úrslitaleikinn – Afar óhefðbundið

Svona fögnuðu stjörnur Arsenal eftir úrslitaleikinn – Afar óhefðbundið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu löppina á Helga Val – Fjórbrotnaði í júní

Sjáðu löppina á Helga Val – Fjórbrotnaði í júní
433Sport
Fyrir 3 dögum

„Það eina sem hægt er að gera í þessu er að bíða, vona það besta og búa sig undir það versta“

„Það eina sem hægt er að gera í þessu er að bíða, vona það besta og búa sig undir það versta“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Osimhen gengur til liðs við Napoli

Osimhen gengur til liðs við Napoli
433Sport
Fyrir 4 dögum

Hjörtur gæti spilað í efstu deild Englands á næsta tímabili

Hjörtur gæti spilað í efstu deild Englands á næsta tímabili