fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433

Kemur ekki til greina að fá Ronaldo

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 20:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á því að Bayern Munchen reyni að fá Cristiano Ronaldo frá Juventus í sumar.

Ronaldo er orðaður við þýska stórliðið en hann hefur gert góða hluti á Ítalíu síðustu tvö tímabil.

Herbert Hainer, forseti Bayern, útilokar þó að fá Ronaldo sem fagnaði nýlega 35 ára afmæli sínu.

,,Auðvitað eru mörg nöfn sem eru nefnd í blöðunum,“ sagði Hainer í samtali við fjölmiðla.

,,Það er skiljanlegt en Ronaldo, hann er of gamall fyrir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

O’Neil tekur líklega við

O’Neil tekur líklega við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun
433Sport
Í gær

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að allt sé vitlaust á bak við tjöldin hjá Liverpool vegna þessa máls

Sögusagnir um að allt sé vitlaust á bak við tjöldin hjá Liverpool vegna þessa máls
433Sport
Í gær

Solskjær til í að koma til skamms tíma eða lengri – United skoðar málið

Solskjær til í að koma til skamms tíma eða lengri – United skoðar málið
433Sport
Í gær

Starfsfólk Manchester United steinhissa – Opinbera hvað Amorim gerði á leið af æfingasvæðinu eftir brottreksturinn

Starfsfólk Manchester United steinhissa – Opinbera hvað Amorim gerði á leið af æfingasvæðinu eftir brottreksturinn