fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Hrun enska fótboltans?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 10:16

Mohamed Salah (Liverpool) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir tólf mánuðum var talað um yfirburði enska boltans yfir aðrar deildir. Enskur úrslitaleikur var í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni.

Nú tólf mánuðum siðar eiga ensk lið undir högg að sækja, þrjú ensk lið hafa spilað fyrri leikinn í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar, án þess að skora.

Chelsea tapaði 3-0 fyrir FC Bayern á heimavelli í gær, Tottenham tapaði 0-1 fyrir Leipzig á heimavelli og Liverpool tapaði 1-0 fyrir Atletico Madrid á útivelli.

,,Fyrir tólf mánuðum vorum við að tala um yfirburði enska fótboltans,“ sagði Gary Lineker á BT Sport í gær.

Manchester City heimsækir Real Madrid í kvöld. ,,Allt í einu er staða okkar öðruvísi, öll okkar lið eru undir pressu. Þau hafa ekki skorað eitt einasta mark.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Í gær

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta