fbpx
Fimmtudagur 09.apríl 2020
433Sport

Stórleikurinn á Ítalíu fer fram fyrir luktum dyrum vegna Wuhan-veirunnar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 12:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wuhan-veiran herjar nú á Ítalíu og breiðist hratt út, sjö eru látnir og margir hafa greinst með smit síðustu daga.

Leikjum í Seriu A var frestað um síðustu helgi en það verður ekki raunin um komand helgi.

Þess í stað verður leikið án stuðningsmanna í nokkrum leikjum, þar á meðal i stórleik Juventus og Inter.

Inter heimsækir Juventus í toppslagnum og verður það fyrir luktum dyrum, en Inter spilar einnig fyrir luktum dyrum á fimmtudag í Evrópudeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í miðbænum

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann
433Sport
Í gær

Ekki fyrsta hneykslið hjá FSG á Anfield – Þessi erfiðu mál hafa komið upp

Ekki fyrsta hneykslið hjá FSG á Anfield – Þessi erfiðu mál hafa komið upp
433Sport
Í gær

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“
433Sport
Í gær

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“
433Sport
Í gær

Þeir tekjuhæstu hoppa á ríkisspenann

Þeir tekjuhæstu hoppa á ríkisspenann
433Sport
Í gær

Þetta eru upphæðirnar sem tapast ef boltinn rúllar ekki aftur af stað

Þetta eru upphæðirnar sem tapast ef boltinn rúllar ekki aftur af stað
433Sport
Í gær

Mútumál í kringum FIFA kemur upp á nýjan leik

Mútumál í kringum FIFA kemur upp á nýjan leik