fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Stórleikurinn á Ítalíu fer fram fyrir luktum dyrum vegna Wuhan-veirunnar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 12:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wuhan-veiran herjar nú á Ítalíu og breiðist hratt út, sjö eru látnir og margir hafa greinst með smit síðustu daga.

Leikjum í Seriu A var frestað um síðustu helgi en það verður ekki raunin um komand helgi.

Þess í stað verður leikið án stuðningsmanna í nokkrum leikjum, þar á meðal i stórleik Juventus og Inter.

Inter heimsækir Juventus í toppslagnum og verður það fyrir luktum dyrum, en Inter spilar einnig fyrir luktum dyrum á fimmtudag í Evrópudeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga