fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433

Rúnar Alex lék í jafntefli við Monaco

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2020 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson var í byrjunarliði Dijon sem lék við Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í dag.

Aðalmarkvörður Dijon er að glíma við meiðsli þessa stundina og fær Rúnar að leika í markinu.

Landsliðsmaðurinn fékk eitt mark á sig í 1-1 jafntefli en Dijon komst yfir á 56. mínútu og hélt þeirri forystu í 23 mínútur.

Guillermo Maripan tryggði Monaco stig á 79. mínútu og 1-1 jafntefli niðurstaðan.

Stigið er þó mikilvægt fyrir Dijon sem lyfti sér úr fallsæti með jafnteflinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rudiger orðaður við Chelsea

Rudiger orðaður við Chelsea
433Sport
Í gær

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Í gær

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu