fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Hafnaði því að fara til Liverpool í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Fruchtl, markvörður FC Bayern sagði takk en nei takk þegar Liverpool vildi fá hann í sínar raðir nú í janúar.

Fruchtl er þriðji markvörður Bayern og hefði hann fengið sama hlutverk á Anfield þar sem Alisson og Adrian eru fyrir.

Fruchtl er tvítugur en hann vildi ekki fara til félags þar sem hann sér eki fram á að spila.

Alisson sem á stöðu markvarðar hjá Liverpool er ekki að fara neitt og nánast ómögulegt að taka stöðu hans, hann er einn besti markvörður heims.

Fruchtl fer líklega frá Bayern í sumar en hann vill fara að komast að sem fyrsti kostur í búrið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða