fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

Bodø/Glimt staðfestir kaup á Alfons

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 09:58

Alfons Sampsted GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bodø/Glimt hefur staðfest kaup sín á Alfons Sampsted frá Norrköping í Svíþjóð. Hann gerði þriggja ára samning við félagið.

Alfons átti einnig í viðræðum við Álasund en Bodø/Glimt sem endaði í öðru sæti úrvalsdeildarinnar í fyrra, hafði betur.

Alfons var á láni hjá Breiðablik í fyrra en hann fékk fá tækifæri í Svíþjóð.

Bakvörðurinn knái ætti að fá stórt hlutverk hjá Bodø/Glimt en hann kom til Noregs í gær og fór í læknisskoðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kári Egils í Iðnó
433Sport
Í gær

Segir þetta veikleika Íslands – „Hef pínu áhyggjur af því“

Segir þetta veikleika Íslands – „Hef pínu áhyggjur af því“
433Sport
Í gær

Spyr hvort þetta geti orðið Strákunum okkar að falli í janúar – „Hafa bara runnið niður brekkuna og við endað heima með buxurnar á hælunum“

Spyr hvort þetta geti orðið Strákunum okkar að falli í janúar – „Hafa bara runnið niður brekkuna og við endað heima með buxurnar á hælunum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði
433Sport
Fyrir 2 dögum

United setur tvo á sölulista en Mainoo fer ekki fet

United setur tvo á sölulista en Mainoo fer ekki fet
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp