fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Vill ekkert meira en að snúa aftur á Anfield: Til í að selja pylsur fyrir utan – ,,Þetta er minn klúbbur“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Sturridge, leikmaður Trabzonspor, ætlar einn daginn að snúa aftur til Liverpool en hann lék þar sem leikmaður.

Sturridge segist elska félagið sjálft og er jafnvel tilbúinn að selja aðdáendum pylsur á leikdegi.

,,Liverpool maður, það er minn klúbbur. Ég hef haldið í húsið mitt og fer þangað aftur þegar ég hætti,“ sagði Sturridge.

,,Fólkið í Merseyside hefur komið frábærlega fram við mig alveg síðan ég kom þangað. Þegar þau verða ástfangin af þér þá eru þau ekki hrædd við að sýna það.“

,,Ég hef tjáð félaginu að ég vilji vinna þar þegar ferlinum lýkur. Ég veit ekki hvort að ég hafi það sem til þarf að vera stjóri og hef ekki ákveðið hvort ég næ í gráðurnar.“

,,Ég útiloka það ekki en Liverpool veit það að ég mun selja pylsur fyrir utan ef þeir biðja mig um það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa
433Sport
Í gær

Þetta eru leikmennirnir sem hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Þetta eru leikmennirnir sem hafa ekki þakkað Amorim fyrir
433Sport
Í gær

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að allt sé vitlaust á bak við tjöldin hjá Liverpool vegna þessa máls

Sögusagnir um að allt sé vitlaust á bak við tjöldin hjá Liverpool vegna þessa máls
433Sport
Í gær

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn