fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Vill ekkert meira en að snúa aftur á Anfield: Til í að selja pylsur fyrir utan – ,,Þetta er minn klúbbur“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Sturridge, leikmaður Trabzonspor, ætlar einn daginn að snúa aftur til Liverpool en hann lék þar sem leikmaður.

Sturridge segist elska félagið sjálft og er jafnvel tilbúinn að selja aðdáendum pylsur á leikdegi.

,,Liverpool maður, það er minn klúbbur. Ég hef haldið í húsið mitt og fer þangað aftur þegar ég hætti,“ sagði Sturridge.

,,Fólkið í Merseyside hefur komið frábærlega fram við mig alveg síðan ég kom þangað. Þegar þau verða ástfangin af þér þá eru þau ekki hrædd við að sýna það.“

,,Ég hef tjáð félaginu að ég vilji vinna þar þegar ferlinum lýkur. Ég veit ekki hvort að ég hafi það sem til þarf að vera stjóri og hef ekki ákveðið hvort ég næ í gráðurnar.“

,,Ég útiloka það ekki en Liverpool veit það að ég mun selja pylsur fyrir utan ef þeir biðja mig um það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina