fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Van de Beek tekur ákvörðun á næstu vikum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donny van de Beek, miðjumaður Ajax mun taka ákvörðun um framtíð sína á allra næstu vikum. Flestir bendir til þess að hann fari til Real Madrid.

Madrid horfir til þess að fá Van de Beek til að fylla skarð Luka Modric sem vill fara í sumar.

Hollenski miðjumaðurinn hefur verið einn af betri leikmönnum Ajax síðustu ár en Manchester United hefur einnig áhuga.

Hakim Ziyech samdi í síðustu viku við Chelsea og líklegt er að Van de Beek sé næstur að fara.

,,Ég get ekki stjórnað því sem fólk segir, ég nenni ekki að svara slíku. Ég tek enga ákvörðun í flýti,“ sagði Van de Beek.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?