fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Segir dóttur sína vera með Icardi vegna þess að hann er ríkur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 10:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faðir Wanda Nara sem er umboðsmaður og eiginkona Mauro Icardi, segir dóttur sína elska peninga og frægð. Hún segir samband þeira komið til vegna þess að Icardi er þekktur knattspyrnumaður og sterk efnaður.

Icardi er í eigu Inter en er á láni hjá PSG og hefur framherjinn frá Argentínu staðið sig vel í París.

Wanda er mikið í sviðsljósinu og lætur vel í sér heyra þegar hún er ósátt með umfjöllun um Icardi.

,,Wanda ætti að læra mikið af systir sinni, hún hefur tapað sér í hugsa um peninga og frægð,“ sagði faðir Wanda, ómyrkur í mái.

,,Er dóttir mín með Icardi vegna peninga? Það er alltaf áhugi á peningum hjá henni og það býr til ástina.“

,,Ef Icardi hefði ekki verið knattspyrnumaður. Hvað get ég sagt? Knattspyrnumenn heilla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu