fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Sá hárprúði í harkalegum deilum við Arteta í Dubai

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 14:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti talsverða athygli í gær þegar Matteo Guendouzi, leikmaður Arsenal var ekki í leikmannahóp félagsins gegn Newcastle. Mikel Arteta, stjóri Arsenal gaf litlar útskýringar. Aðrar en að þær væru taktískar.

Guendouzi hefur leikið stórt hlutverk síðan Arteta tók við Arsenal og því kom fjarvera hans ansi mikið á óvart.

Telegraph segir svo frá því í dag að ástæðan sé harkaleg rifrildi, Guendouzi og Arteta áttu í hörðum deilum í æfingaferð félagsins í Dubai.

Arsenal fór til Dubai í vetrarfríinu og rifrildi Guendouzi og stjórans hófust á æfingasvæðinu. Rifrildi þeirra hélt svo áfram um kvöldið á hóteli liðsins.

Guendouzi er ungur franskur miðjumaður en ljóst er að hann þarf að hafa fyrir því að fá að spila undir stjórn Arteta, eftir þessar deilur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum