fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Sjáðu nýtt merki KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kjölfar stefnumótunar og umfangsmikillar greiningar á markaðsstarfi KSÍ, sem meðal annars var studd af UEFA í gegnum GROW verkefnið, ákvað KSÍ að endurmarka vörumerkjaauðkenni sín og tvískipta ásýnd KSÍ. Þannig munu auðkenni KSÍ verða tvö í grunninn til í stað eins áður – annars vegar merki Knattspyrnusambandsins og hins vegar merki landsliðanna. Þetta er hugsað til aðgreiningar þar sem markhópar þessara tveggja auðkenna eru oft ólíkir.

Nýtt merki Knattspyrnusambandsins kemur nú fram í fyrsta skipti á ýmsum gögnum sem birt eru í tengslum við ársþing KSÍ, sem fram fer í Ólafsvík 22. febrúar næstkomandi. Nýtt merki landsliðanna verður kynnt sérstaklega á vormánuðum.

Um nýtt merki KSÍ:

Uppfært merki KSÍ dregur fram hreyfinguna og kraftinn sem býr í knattspyrnunni með þéttum formum og gegnumgangandi skálínum. Merkið er í íslensku fánalitunum þar sem rauð komman er um leið kyndill íslenskrar knattspyrnu. Með skýrari fókus og stílhreinni útfærslu getur merkið nú aðlagað sig betur að fjölbreyttum snertiflötum KSÍ og staðið sterkar á velli í allri stafrænni notkun sem verður æ fyrirferðarmeiri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Í gær

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann