fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Jón Daði setur sér markmið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 11:22

Jón Daði í viðtali við Víðir Sigurðsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson, er einkar ánægður með lífið hjá Milwall eftir að Gary Rowett tók við þjálfun liðsins. Rowett hefur gefið Jóni Daða talsvert traust.

Jón Daði skoraði í 1-1 jafntefli gegn Fulham í vikunni og hrósaði stjóra sínum. ,,Hann hefur bætt okkur, gefið okkur trú. Talað um hæfileika okkar, því við eigum marga góða leikmenn,“ sagði Jón Daði.

,,Við erum með miklu meira sjálfstraust til að sækja og vera skapandi. Við erum ekki bara að sparka langt og elta boltann.“

,,Hann hefur sett tóninn frá fyrsta degi og hefur reynst okkur frábærlega.“

Jón Daði er lykilmaður í íslenska landsliðinu og vill vera í sínu besta formi í lok mars, þegar Ísland fer í umspil um laust sæti á EM. ,,Ég vil byrja eins marga leiki og mögulegt er,“ sagði sóknarmaðurinn knái.

,,Sem framherji viltu fá nokkra leiki í röð, til að fá sjálfstraustið. Ég skil vel að við erum með aðra framherja sem hafa staðið sig vel í ár.“

,,Mitt markmið fyrir restina af þessu tímabili er að skora eins mikið og hægt er til að koma liðinu, hærra upp töfluna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Í gær

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?