fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Jón Daði setur sér markmið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 11:22

Jón Daði í viðtali við Víðir Sigurðsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson, er einkar ánægður með lífið hjá Milwall eftir að Gary Rowett tók við þjálfun liðsins. Rowett hefur gefið Jóni Daða talsvert traust.

Jón Daði skoraði í 1-1 jafntefli gegn Fulham í vikunni og hrósaði stjóra sínum. ,,Hann hefur bætt okkur, gefið okkur trú. Talað um hæfileika okkar, því við eigum marga góða leikmenn,“ sagði Jón Daði.

,,Við erum með miklu meira sjálfstraust til að sækja og vera skapandi. Við erum ekki bara að sparka langt og elta boltann.“

,,Hann hefur sett tóninn frá fyrsta degi og hefur reynst okkur frábærlega.“

Jón Daði er lykilmaður í íslenska landsliðinu og vill vera í sínu besta formi í lok mars, þegar Ísland fer í umspil um laust sæti á EM. ,,Ég vil byrja eins marga leiki og mögulegt er,“ sagði sóknarmaðurinn knái.

,,Sem framherji viltu fá nokkra leiki í röð, til að fá sjálfstraustið. Ég skil vel að við erum með aðra framherja sem hafa staðið sig vel í ár.“

,,Mitt markmið fyrir restina af þessu tímabili er að skora eins mikið og hægt er til að koma liðinu, hærra upp töfluna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Í gær

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot
433Sport
Í gær

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín