fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Sögðu Salah taka þátt og missa af byrjun næsta tímabils – Umboðsmaðurinn svarar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 19:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umnboðsmaður Mohamed Salah neitar því að það sé öruggt að hann spili á Ólympíuleikunum næsta sumar.

Í dag staðfesti Shawky Gharib, landsliðsþjálfari U23 liðs Egyptalands, að Salah væri á meðal þeirra sem myndu spila í mótinu.

Það myndi þýða að Salah myndi missa af byrjun næsta tímabils en leikarnir fara fram frá 22. júlí til 8. ágúst.

Ramy Abbas Issa, umboðsmaður Salah, neitar því að það sé búið að taka ákvörðun um hvort Salah spili.

Samkvæmt honum þá er ekki víst að Salah verði hluti af hópnum og gæti því náð byrjun næsta tímabils.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle
433Sport
Í gær

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“
433Sport
Í gær

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim