fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Vieira rekinn frá Nice eftir mótmæli

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. desember 2020 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nice er búið að reka Patrick Vieira úr starfi sínu sem þjálfari Nice eftir að liðið féll úr Evrópudeildinni í gær.

Fyrir leikinn voru mótmæli þegar liðið var að keyra að vellinum en stuðningsmenn vildu Vieira burt, þeir hafa fengið ósk sína uppfyllta.

Nice féll úr leik í gær í Evrópudeildinni og kemst ekki áfram í 32 liða úrslit. Nice situr í ellefta sæti frönsku deildarinnar.

Nice er í eigu Jim Ratcliffe sem er milljarðamæringur frá Bretlandi en hann ákvað að reka Vieira.

Vieira er 44 ára gamall en hann stýrði New York City áður en hann hélt til Nice.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Dýrmætur sigur Tottenham

England: Dýrmætur sigur Tottenham
433Sport
Í gær

Garner aftur til United?

Garner aftur til United?
433Sport
Í gær

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir“

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir“
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Mbappe mætti í treyju fyrrum liðsfélaga

Mbappe mætti í treyju fyrrum liðsfélaga