fbpx
Fimmtudagur 21.janúar 2021
433Sport

Sjáðu rúmið sem Ronaldo borgaði 5 milljónir fyrir – Á að hægja á öldrun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. desember 2020 10:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo einn besti íþróttamaður allra tíma gerir allt til þess að halda sér á toppnum eins lengi og hann mögulega getur. Fáir íþróttamenn búa yfir sama aga og Ronaldo þegar kemur að svefni og mat.

Ronaldo hefur nú fest kaup á nýju rúmi sem kostaði hann 5 milljónir, stór upphæð fyrir flesta en smáaurar fyrir einn tekjuhæsta íþróttamann í heimi.

Rúmið kemur frá merkinu HOGO og er því lofað að þú eldist ekki eins hratt og aðrir ef þú sefur í þannig rúmi.

Unnusta Ronaldo er sátt í nýja rúminu

„Það er eins og þú sért sofandi á skýi, þetta er lykill að því að hafa heilsu fyrir annasamt líf,“ segir Georgina Rodriguez unnusta Ronaldo um rúmið.

„Ég fann mun frá fyrsta degi, ég myndi ekki skipta þessu út fyrir neitt í lífinu.“

Nick Littlehales sérfræðingur í svefni hefur starfað fyrir Cristiano Ronaldo í fleiri ár. Hann segir þennan magnaða íþróttamann leggja sig í 90 mínútur á dag, það sé lykill að endurheimt. „Þetta er ekki lögn eins og gamalt fólk tekur yfir sjónvarpinu. Þetta er til þess að fá betri endurheimt,“ sagði Littlehales.

Þá er nú gott að eiga 5 milljóna króna rúm til að taka stutta lögn yfir daginn.

Rúm frá Hogo
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Knattspyrnustjóri Aston Villa sýndi lipra takta í fyrri hálfleik – Fékk rautt í seinni hálfleik

Knattspyrnustjóri Aston Villa sýndi lipra takta í fyrri hálfleik – Fékk rautt í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Manchester City tyllti sér á toppinn með sigri á Aston Villa – Nær Manchester United að svara í kvöld

Manchester City tyllti sér á toppinn með sigri á Aston Villa – Nær Manchester United að svara í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Endalok Juan Mata í Manchester nálgast

Endalok Juan Mata í Manchester nálgast
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lið ársins á Englandi nú þegar mótið er hálfnað

Lið ársins á Englandi nú þegar mótið er hálfnað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Manchester United með samsæriskenningu eftir nýjasta útspil Ronaldo

Stuðningsmenn Manchester United með samsæriskenningu eftir nýjasta útspil Ronaldo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var rekinn eftir að það fréttist af honum á djamminu í Reykjavík

Var rekinn eftir að það fréttist af honum á djamminu í Reykjavík