fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Stelpurnar fljúga upp listann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. desember 2020 11:00

Sveindís Jane í leik með íslenska landsliðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland er í 16. sæti á síðasta heimslista FIFA árið 2020 og fer liðið upp um þrjú sæti á milli lista.

Síðast gaf FIFA út lista 14. ágúst og hefur liðið leikið fimm leiki síðan þá. Ísland hefur unnið þrjá af þeim, gert eitt jafntefli og tapað einum. Liðið vann Lettland, Ungverjaland og Slóvakíu, gerði jafntefli gegn Svíþjóð á Laugardaslvelli og tapaði svo fyrir Svíum í Gautaborg.

Með þessum árangri tryggðu stelpurnar sér sæti á EM 2022 sem fer fram á Englandi.

Bandaríkin sitja áfram í toppsætinu en Þýskaland, Frakkland, Holland og Svíþjóð koma þar á eftir. KSÍ leitar nú að þjálfara fyrir liðið en Jón Þór Hauksson lét af störfum á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands