fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Stelpurnar fljúga upp listann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. desember 2020 11:00

Sveindís Jane í leik með íslenska landsliðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland er í 16. sæti á síðasta heimslista FIFA árið 2020 og fer liðið upp um þrjú sæti á milli lista.

Síðast gaf FIFA út lista 14. ágúst og hefur liðið leikið fimm leiki síðan þá. Ísland hefur unnið þrjá af þeim, gert eitt jafntefli og tapað einum. Liðið vann Lettland, Ungverjaland og Slóvakíu, gerði jafntefli gegn Svíþjóð á Laugardaslvelli og tapaði svo fyrir Svíum í Gautaborg.

Með þessum árangri tryggðu stelpurnar sér sæti á EM 2022 sem fer fram á Englandi.

Bandaríkin sitja áfram í toppsætinu en Þýskaland, Frakkland, Holland og Svíþjóð koma þar á eftir. KSÍ leitar nú að þjálfara fyrir liðið en Jón Þór Hauksson lét af störfum á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla