Föstudagur 26.febrúar 2021
433Sport

Ungstirnið Amanda á leið í nýtt félag á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. desember 2020 12:00

Amanda er leikmaður Nordsjælland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amanda Jacobsen Andradóttir leikmaður FC Nordsjælland í Danmörku mun á næstu dögum yfirgefa félagið. Þetta staðfestir Andri Sigþórsson umboðsmaður og faðir Amöndu við 433.is.

Amanda Andradóttir skrifaði undir samning til tveggja ára hjá liðinu FC Nordsjælland í Danmörku í haust.

Amanda fór fyrst til Danmerkur í fyrra en þar spilaði hún með sterku U-18 liði Fortuna Hjørring. Amanda fagnar 17 ára afmæli sínu á næstunni en hún skoraði eitt mark í dönsku úrvalsdeildinni í ár í átta leikjum.

Amanda hefur spilað fyrir yngri landslið Íslands en talsverður áhugi hefur verið frá stærri liðum í Noregi og Þýskalandi síðustu vikurnar. Andri Sigþórsson sagði í samtali við blaðamann að Amanda myndi skrifa undir hjá nýju félagi innan tíðar.

Amanda hefur ekki leikið fyrir A-landslið Íslands en Noregur hefur sýnt því áhuga á að hún spili fyrir þjóðin, en móðir hennar er norsk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Einræði betra en eiginhagsmunir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heiðar Helguson til Kórdrengja

Heiðar Helguson til Kórdrengja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Evrópudeildin: Aubameyang tryggði Arsenal sæti í 16-liða úrslitum – Lærisveinar Gerrard áfram

Evrópudeildin: Aubameyang tryggði Arsenal sæti í 16-liða úrslitum – Lærisveinar Gerrard áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á
433Sport
Í gær

United ætlar að losa sig við Juan Mata í sumar – Þrjú stórlið á Ítalíu hafa áhuga

United ætlar að losa sig við Juan Mata í sumar – Þrjú stórlið á Ítalíu hafa áhuga
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Allra augu á Meistaradeild Evrópu en Nathan Ferguson á mark kvöldsins

Sjáðu markið: Allra augu á Meistaradeild Evrópu en Nathan Ferguson á mark kvöldsins
433Sport
Í gær

Yaya Sanogo mættur aftur til Englands – Fimm leikmenn sem áttu erfitt uppdráttar hjá Arsenal

Yaya Sanogo mættur aftur til Englands – Fimm leikmenn sem áttu erfitt uppdráttar hjá Arsenal