fbpx
Laugardagur 25.júní 2022
433Sport

Lét þjálfarann heyra það til þess að komast burt – „Mér fannst það glatað“

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 13. desember 2020 13:00

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski leikmaðurinn Nicklas Bendtner lék um tíma með Arsenal í efstu deild Englands. Árið 2013 vildi Bendtner fara frá félaginu og ganga til liðs við Crystal Palace.

Arsene Wenger, þjálfari Arsenal á þessum tíma, vildi þó ekki leyfa Bendtner að fara frá Arsenal þar sem liðið var ekki með neinn leikmann til að fylla í skarðið fyrir hann. „Því miður, þú getur ekki farið,“ sagði Wenger við Bendtner. „Mér fannst það glatað, ég var búinn að bíða í heila viku eftir því að fara,“ segir Bendtner í viðtali við fótboltatímaritið FourFourTwo.

Eftir þetta ákvað Bendtner að hrauna fúkyrðum yfir þjálfarann svo hann myndi leyfa honum að fara. Bendtner notaði orð eins og wanker og asshole til að reyna að móðga Wenger. „Það virkaði ekki,“ segir Bendtner. Hann fékk þó að fara frá félaginu næsta sumar en þá rann samningur hans við félagið út. Bendtner gekk þá til liðs við þýska félagið Wolfsburg og gekk ágætlega þar.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Robert Downey er látinn

Nýlegt

Rooney hættur með Derby
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki í nógu góðu formi eftir brúðkaupsferð

Ekki í nógu góðu formi eftir brúðkaupsferð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Henderson mættur til Nottingham frá Manchester United

Henderson mættur til Nottingham frá Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stjarna Man Utd í rosalegu standi eftir sumarfríið

Stjarna Man Utd í rosalegu standi eftir sumarfríið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki til umræðu í Vesturbæ að reka Rúnar þrátt fyrir “óásættanlega“ stöðu

Ekki til umræðu í Vesturbæ að reka Rúnar þrátt fyrir “óásættanlega“ stöðu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ungstirni Manchester United frumsýnir nýja kærustu

Ungstirni Manchester United frumsýnir nýja kærustu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Halda því fram að Bayern sjái Ronaldo sem arftaka Lewandowski

Halda því fram að Bayern sjái Ronaldo sem arftaka Lewandowski